Stofnendur
Við erum tvær systur frá Reykjavík með ástríðu fyrir vellíðan, jóga og tísku. Við ákváðum að hanna vörumerki sem tengir þessi áhugamál hjá okkur og í von um að geta haft einnig jákvæð áhrif á aðra að lifa lífinu í góðu jafnvægi. Við viljum hanna vörurnar okkar með áherslu á einfaldleika og gæða efni.
Markmið okkar
Við viljum hvetja fólk til að lifa lífinu í góðu jafnvægi og vera besta útgáfan af sjálfum sér. Markmið okkar er að stuðla að meðvitund og jafnvægi í öllu sem við gerum. Við trúum því að sönn vellíðan snúist um að samhæfa hug, líkama og sál.
Framtíðarsýn
Við viljum að vellíðan og heilbrigður lífsstíll sé eðlilegur hluti af daglegu lífi, ekki tímabundið átak eða tala á vigt sem þú þarft að „ná.“ Hjá Kurashi leggjum við okkur fram við að stuðla að lífsstíl sem snýst um jafnvægi og umhyggju fyrir andlegri og líkamlegri heilsu.
Vertu með í ferðalaginu að betra jafnvægi!
Þú finnur okkur á @kurashi.is á Instagram & Facebook.