Efni: Japanskt náttúrulegt PU efni, án formaldehýðs & eiturefna.
Stærð: 190×68 cm, 4,5 mm
Jógadýnan er fullkomin fyrir Pilates, hot yoga, heima æfingarnar eða hugleiðslu.
- Aukinn stöðugleiki: Dýnan er með non-slip yfirborði sem hjálpar þér að vera með extra gott grip í gegnum flæðið & þar af leiðandi líka betri fókus.
- Falleg hönnun: Einföld og falleg hönnun sem dregur úr truflunum & hjálpar einnig að halda fókus og ró.
- Regluleg hreinsun: Þurrkaðu dýnuna með vatni eftir hverja notkun, sérstaklega eftir sveittar æfingar. Forðastu sterk hreinsiefni, klór & olíur. Láttu dýnuna þorna áður en þú rúllar henni upp.